lafi.is - Lofsvert lagnaverk
Fundarger­ir stjˇrnar LAF═
Fundarger­ir fagrß­a
VSB
VERKIS
MANNVIT
LAGNATĂKNI
═SMAR

LagnafÚlag ═slands
The Icelandic Heating, Ventilating and Sanitary Association  |   YstabŠ 11 - 110 ReykjavÝk  |  SÝmi 892 4428  pˇstfang: lafi@simnet.is
ForsÝ­aFÚlagi­┌tgßfanRß­stefnur og sřningarL÷g og regluger­irLofsvert lagnaverkTenglarEnglish
Lofsvert lagnaverk

Viðurkenningarnefnd Lagnafélags Íslands hefur starfað frá árinu 1990 og hefur veitt viðurkenningar fyrir lofsverð lagnaverk á hverju ári síðan. Fyrsta viðurkenningin var veitt fyrir “Lofsvert lagnaverk”, lagnaverkum í húsakynnum Sjóvá Almenna Trygginga árið 1990.

Fyrsta viðurkenninganefndin var skipuð, Jóhannesi Zoega verkfræðingi formaður, Ólafi Jóhannessyni blikksmíðameistara og Kristni Auðunssyni pípulagningameistara.

Allar viðurkenningar sem veittar hafa verið af Viðurkenningarnefnd fram til ársins 2005 má sjá í afmælisriti Félagsins Lagnafréttir 34. ( Nú eru allar viðurkenningarnar komnar inn á vef LAFÍ, sjá hér að neðan).  Afmælisritið er hægt að fá ókeypis hjá félaginu, eða ritið er sent eftir pöntun aðeins á póstkostnaða verði. Það er ánægjulegt til þess að vita hvað frágangur lagnakerfa hefur aukist til batnaðar frá því að Lagnafélag Íslands var stofnað árið 1986. Það eru þó miður of margir sem hlaupa frá lagnakerfunum ófrágengnum, illa eða óstilltum og engin Handbók eða aðrar upplýsingar skildar eftir til reksturs lagnakerfanna.

Sjá tengla hér að neðan:

 

- Reglur Viðurkenningarnefndar Lagnafélags Íslands

 

- Lofsvert Lagnaverk árið 2016 -
Hátækniþróunarsetur Alvogen og Alvotech

- Lofsvert Lagnaverk árið 2015 - Eldheimar, Vestmannaeyjum

- Lofsvert  Lagnaverk árið 2014 - Slökkvistöðin Mosfellsbæ

- Lofsvert lagnaverk árið 2013 - Lýsi hf.

- Lofsvert lagnaverk árið 2012 - Menningarhúsið Hof Akureyri

- Lofsvert lagnaverk árið 2011 - Harpa

- Lofsvert lagnaverk árið 2010 - Hjúkrunarheimilið Suðurlandsbraut 66

- Lofsvert lagnaverk árið 2009 - Tilraunastöðin Keldum 

- Lofsvert lagnaverk árið 2008 - Grunnskólinn á Ísafirði

- Lofsvert lagnaverk árið 2007 - BYKO Garðabæ

- Lofsvert lagnaverk árið 2006 - Actavis

 

- Lofsvert lagnaverk árin 1990 - 2005

 

 

 

FerillEflaDanfossMannvirkjastofnun