lafi.is - Lög Lagnafélags Íslands
Fundargerđir stjórnar LAFÍ
Fundargerđir fagráđa
VSB
VERKIS
MANNVIT
LAGNATĆKNI
ÍSMAR

Lagnafélag Íslands
The Icelandic Heating, Ventilating and Sanitary Association  |   Ystabć 11 - 110 Reykjavík  |  Sími 892 4428  póstfang: lafi@simnet.is
ForsíđaFélagiđÚtgáfanRáđstefnur og sýningarLög og reglugerđirLofsvert lagnaverkTenglarEnglish
Lög Lagnafélags Íslands


1. grein.
Félagiđ heitir Lagnafélags Íslands. Félagssvćđi ţess er allt landiđ en lögheimili og varnarţing er í Reykjavík.

2. grein.
Í félaginu eru einstaklingar, fyrirtćki, stofnanir og félög sem ađ öllu eđa einhverju leyti helga starfsemi sína frćđilegri eđa hagnýtri lagnatćkni.

3. grein.
Hlutverk félagsins er ađ stuđla ađ ţróun lagnatćkni og gagnkvćmum skilningi milli ţeirra stétta sem ađ lagnamálum vinna.

4. grein.
Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ ţví ađ:
1. Skipuleggja fyrirlestra og námskeiđ ásamt útgáfu frćđslurita.
2. Stuđla ađ rannsóknum, stöđlun og tćknilegum umbótum í lagnatćkni.
3. Stuđla ađ og fylgja eftir hćfni- og menntunarkröfum ţeirra er ađ
    lagnaframkvćmdum standa.
4. Taka ţátt í alţjóđasamstarfi á sviđi lagnatćkni.

5. grein.
Félagar geta orđiđ einstaklingar sem hafa til ađ bera ţekkingu eđa reynslu á sviđi lagnatćkni.  Styrktarfélagar geta orđiđ fyrirtćki, stofnanir og félög.  Styrktarfélagar hafa rétt til fundarsetu og hafa atkvćđisrétt svo sem segir í 6. grein.  Stofnfélagar teljast ţeir er skrá sig í félagiđ fyrir ađalfund 1987. Umsóknir um ađild ađ félaginu skulu vera skriflegar og sendar til stjórnar.

6. grein.
Félagar samkvćmt 1. mgr. 5.gr. hafa viđ atkvćđagreiđslur eitt atkvćđi hver.  Félagar samkvćmt 2. mgr. 5. gr. hafa hver um sig eitt atkvćđi.  Til afnota atkvćđisréttar síns verđa ađrir en einstaklingar međ beina ađild ađ tilnefna ákveđinn fulltrúa ásamt varamanni hans, og skulu nöfn ţeirra tilkynnt stjórninni skriflega.  Eingöngu fastafulltrúi eđa varamađur mega neyta atkvćđisréttar styrktarfélaga.

7. grein.
Reikningsár félagsins er almanaksáriđ. Árgjald einstaklings skal ákveđiđ á ađalfundi.  Styrktarfélagar greiđi félagsgjöld sem í hverju tilfelli ákvarđast međ samkomulagi viđ stjórnina.  Gjalddagi félagsgjalda er 1. september ár hvert.  Greiđi félagsmenn gjöld sín síđar er stjórninni heimilt ađ láta ţá bera innheimtukostnađ.  Skuldi félagsmađur árgjöld tveggja ára getur stjórnin fellt nafn hans af félagaskrá ađ undangenginni skriflegri viđvörun.  Félagsmađur öđlast réttindi á ný ef hann greiđir ađ fullu skuldir sínar viđ félagiđ ásamt ţeim félagsgjöldum sem féllu í gjalddaga međan nafn hans var fellt af félagaskrá.

8. grein.
Stjórn félagsins getur vikiđ manni úr félaginu ef henni ţykja efni standa til, en boriđ getur hann mál sitt undir almennan félagsfund.

9. grein.
Úrsögn úr félaginu skal vera skrifleg og send félagsstjórn.

10. grein.
Ađalfundur hefur ćđsta vald í málefnum félagsins. Hann skal haldinn fyrir 1. maí ár hvert.  Til ađalfundar skal stjórnin bođa skriflega međ tveggja vikna fyrirvara hiđ skemmsta og er hann ţá lögmćtur.  Dagskrá fundarins skal birt í fundarbođinu og ţar getiđ allra tillagna er ţurfa samţykki ađalfundar samkvćmt félagslögum.
Ţessi mál skulu tekin til međferđar á ađalfundi:
I 1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum félagsins.
2. Félagsstjórn leggur fram endurskođađa reikninga félagsins.
II 1. Kosning stjórnar.
2. Kosning tveggja endurskođenda og eins til vara.
3. Ákvörđun um félagsgjald.
III      Önnur mál.

11. grein.
Stjórn félagsins skal skipuđ 7 mönnum sem allir skulu vera einstaklingar samkvćmt 1. mgr. 5. gr.  Stjórnin skal, svo framarlega sem ţess er kostur, skipuđ ţannig ađ sjónarmiđum sem flestra einstaklinga og félaga innan félagsins sé ţjónađ.  Stjórnina  skipa formađur, varaformađur, ritari og gjaldkeri ásamt 3 međstjórnendum.  Formann skal kjósa sérstaklega, en ađra stjórnarmenn skal kjósa í senn og skipta ţeir međ sér störfum.  Ţá skal og kjósa 2 skođunarmenn reikninga og einn til vara.  Allir skulu stjórnarmenn kosnir til eins árs.  Endurkosning er leyfileg en stjórnarmađur skal ekki sitja í stjórn meira en 4 ár í röđ.  Formađur bođar til stjórnarfunda og stjórnar ţeim.  Stjórninni er heimilt ađ ráđa framkvćmdarstjóra og semja viđ hann um laun. Framkvćmdarstjóri skal sitja stjórnarfundi međ málfrelsi og tillögurétt. Gerđir stjórnarinnar skulu bókfćrđar.

12. grein.
Stjórnin heldur félagsfund samkvćmt tilgangi félagsins.  Halda skal almenna félagsfundi svo oft sem ţurfa ţykir og skal stjórnin bođa til ţeirra bréflega eđa međ auglýsingu í blöđum eđa öđrum fjölmiđlum međ minnst tveggja vikna fyrirvara.  Dagskrá fundar skal tilkynnt í fundarbođi.  Fundir eru lögmćtir ef löglega er til ţeirra bođađ án tillits til fundarsóknar.

13. grein.
Atkvćđagreiđsla um mál skal vera opin og einfaldur meirihluti látinn ráđa úrslitum, en sé ţess óskađ af félagsmanni međ atkvćđisrétt skal atkvćđagreiđsla vera leynileg.

14. grein.
Stjórn Lagnafélags Íslands skal ár hvert tilnefna í Fagráđ, eitt eđa fleiri. Formađur Lagnafélags Íslands er jafnframt formađur Fagráđs eđa tilnefnir annan í sinn stađ.  Fagráđ skulu starfa á ákveđnum sérsviđum og vera stjórn félagsins til fulltingis viđ stefnumörkun á sérsviđi sínu.  Formađur bođar Fagráđ til fundar ţegar ţurfa ţykir.

15. grein.
Nú kemur fram tillaga um ađ félaginu skuli slitiđ, og skal hún ţá sćta sömu međferđ sem tillaga til lagabreytinga, sbr.
16. gr.  Félagsfundur tekur ákvörđun um ráđstöfun eigna félagsins.

16. grein.
Lögum félagsins verđur ađeins breytt á ađalfundi, enda séu breytingartillögur kynntar í fundarbođi.  Til ađ lagabreytingar öđlist gildi ţarf samţykki tveggja ţriđju greiddra atkvćđa.
(Samţykkt á stofnfundi félagsins 4. október 1986)
(Međ breytingum á 14. grein á ađalfundi félagsins 26. apríl 1991)
(Međ breytingum á 11. grein á ađalfundi félagsins 14. maí 1993)


FerillEflaDanfossMannvirkjastofnun